Hvöt auglýsir eftir þjálfara

Ungmennafélagið Hvöt á Blönduósi auglýsir eftir framkvæmdastjóra og yfirþjálfara fyrir yngri flokka félagsins sem hefur menntun og reynslu í þjálfun á börnum og unglingum.

Til greina kemur að viðkomandi aðili spili með meistaraflokki félagsins á komandi sumri. Upplýsingar gefa Hilmar s. 6934760 hilmarh@tmd.is og Vignir 8419090 vignir1961@visir.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir