Aðstandendur Gærunnar leita sjálfboðaliða

 

Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Gæran 2010 sem haldin verður í húsnæði Loðskins á Sauðárkróki dagana 13. – 14. ágúst auglýsa nú eftir sjálfboðaliðum fyrir hin ýmsu störf á tónleikunum.

 Vantar sjálfboðaliða í gæslu, þrif, miðasölu, smíðar og ýmislegt annað en allir sjálfboðaliðar frá frítt inn á Gæruna.

 Áhugasamir geta skráð sig á gaeran2010@gmail.com

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir