Landhelgisgæslan og björgunarsveitir æfa saman

Björgunarsveitirnar á Blönduósi og Skagaströnd tóku þátt í sameiginlegri sjóæfingu við Blönduós á laugardag í samvinnu við Landhelgisgæsluna.

  • Teknar voru nokkar nokkrar æfingar með þyrlunni TF-LÍF þar sem mannskapur var hífður úr björgunarskipinu Húnabjörgu og úr sjó.
  • Hægt er að nálgast myndir af æfingunni á heimasíðu Björgunarsveitarinnar Húna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir