Stækkun húsnæðis Mjólkursamlags KS auglýst
Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir deiliskipulagsbreytingu vegna viðbyggingar við húsnæði Mjólkursamlags KS til vesturs. Um er að ræða töluverða útlitsbreytingu en viðbyggingin verður glerhýsi í stíl við skrifstofur og kaffistofu samlagsins.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Dagurinn færir mér blóm | Viðtal við Eyþór Árnason frá Uppsölum
„Ég man vel eftir því þegar ég var ungur að mér þótti merkilegt að lesa Skagfirsk ljóð og sjá að Bjarni afi minn ætti ljóð í bókinni. Ég fylltist stolti og fannst að ég hlyti að geta búið til vísur eins og afi en varð ekkert ágengt og skildi ekkert í því,“ segir Eyþór Árnason, skáld frá Uppsölum í Skagafirði, þegar Feykir spyr hvenær áhuginn á ljóðum hafi kviknað og hvað hafi orðið til að kveikja hann.Meira -
Allir í Síkið!
Við viljum benda Skagfirðingum og öllum þeim sem halda með Tindastól á að það er leikdagur í dag. Strákarnir eiga leik á móti Keflavík kl. 19:15 en veislan byrjar að sjálfsögðu á því að mæta kl. 18:30 upp í íþróttahús og sprengja í sig eins og einum hammarra ef ekki tveim... Dressa sig upp í Tindastólsbúðinni svo maður verðir sér ekki til skammar í stúkunni þegar kameran rúllar yfir áhorfendastúkuna. Það má enginn halda að þú sért þarna til að styðja við Keflavík og þá er nú gott að vera með allavega eitt Tindastólsmerki á sér hvort sem það er á derhúfunni, bolnum, peysunni, bindinu, crocs skónum já eða á náttbuxunum...Meira -
Benni hættir með kvennalandsliðið
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla 06.03.2025 kl. 14.11 siggag@nyprent.isÁ heimasíðu kki.is segir að Benedikt Guðmundsson hefur lokið störfum sem aðalþjálfari A landsliðs kvenna. Benedikt tók við landsliðinu í mars 2019 og á þessum tíma stýrði hann liðinu í 27 leikjum og unnust sex af þeim. Á þessum tíma fór liðið í gegnum kynslóðaskipti og gerði Benedikt virkilega vel í að setja saman spennandi hóp sem fór vaxandi með hverjum leiknum.Meira -
Grásleppan úr kvóta! | Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 06.03.2025 kl. 13.58 oli@feykir.isÞau ólög um grásleppuveiðar sem sett voru á Alþingi í fyrra vor fólu í sér dæmigerða sérhagsmunagæslu fyrir þá sem lengi hafa barist fyrir kvótasetningu grásleppunnar og framsali veiðiheimilda. Það hefði hörmulegar afleiðingar fyrir þá grásleppusjómenn sem hafa verið að fjárfesta í greininni undanfarin ár. Ætla sér að stunda veiðar til framtíðar en ekki braska með veiðiheimildir og selja sig út úr greininni.Meira -
Hollvinasamtök HSN á Blönduósi færðu stofnuninni á Skagaströnd rafmagns hægindastól
Hollvinasamtök HSN á Blönduósi komu saman á HSN á Skagaströnd föstudaginn 28. febrúar síðastliðinn og færðu stofnuninni rafmagns hægindastól að andvirði 187.425 kr. Sigríður Stefánsdóttir, verkefnastjóri hjúkrunar og Helga Margrét Jóhannesdóttir, yfirhjúkrunarfræðingur svæðis tóku á móti stólnum með formlegum hætti.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.