Dagurinn færir mér blóm | Viðtal við Eyþór Árnason frá Uppsölum
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Mannlíf, Lokað efni
06.03.2025
kl. 15.18
„Ég man vel eftir því þegar ég var ungur að mér þótti merkilegt að lesa Skagfirsk ljóð og sjá að Bjarni afi minn ætti ljóð í bókinni. Ég fylltist stolti og fannst að ég hlyti að geta búið til vísur eins og afi en varð ekkert ágengt og skildi ekkert í því,“ segir Eyþór Árnason, skáld frá Uppsölum í Skagafirði, þegar Feykir spyr hvenær áhuginn á ljóðum hafi kviknað og hvað hafi orðið til að kveikja hann.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.