Hollvinasamtök HSN á Blönduósi færðu stofnuninni á Skagaströnd rafmagns hægindastól
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni
06.03.2025
kl. 11.59
Hollvinasamtök HSN á Blönduósi komu saman á HSN á Skagaströnd föstudaginn 28. febrúar síðastliðinn og færðu stofnuninni rafmagns hægindastól að andvirði 187.425 kr. Sigríður Stefánsdóttir, verkefnastjóri hjúkrunar og Helga Margrét Jóhannesdóttir, yfirhjúkrunarfræðingur svæðis tóku á móti stólnum með formlegum hætti.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.