Hrós
Herra Hundfúll vill koma því á framfæri að það er auðvelt að vera neikvæður og með allt á hornum sér. Við eigum það til að taka ansi mörgu í lífinu sem sjálfsögðum hlut. Munum eftir að hrósa hvort öðru þegar vel er gert – það er eitt af þessu sem er ókeypis en samt svo dýrmætt.
Fleiri fréttir
-
Styrkhafar Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra 2025
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 15.01.2025 kl. 14.30 gunnhildur@feykir.isAlls fengu 63 umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra brautargengi samtals að upphæð 60 milljón kr. Á sviði atvinnuþróunar- og nýsköpunar fengu 12 umsóknir styrk samtals upphæð 30 milljónir og á sviði menningar var samþykkt að styrkja 51 umsókn að upphæð 30 milljónir kr. eins og fram kemur á vef SSNV.Meira -
Það er risaleikur í Síkinu í kvöld
Það er stórleikur í Síkinu í kvöld þegar grannaliðin Tindastóll og Þór mætast á hefðbundnum körfuboltatíma. Bæði lið hafa komið skemmtilega á óvart í vetur en lið Þórs er í öðru sæti Bónus deildarinnar á meðan lið Tindastóls er í fimmta sæti en þó nunar aðeins tveimur stigum á liðunum.Meira -
Ásta Ólöf með 21% atkvæða
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 15.01.2025 kl. 13.40 gunnhildur@feykir.isFeykir stóð fyrir vali á Manni ársins á Norðulandi vestra núna í upphafi nýs árs og lauk kosningu á hádegi mánudaginn 13. Janúar sl. Valið stóð á milli átta aðila og var hægt að kjósa á feykir.is eða senda inn atkvæði, og alls voru það rétt tæplega 1000 manns sem tóku þátt og kusu og að þessu sinni var mjótt á munum, ólíkt því sem var í fyrra þegar Karólína í Hvammshlíð fékk 47% atkvæða.Meira -
Ferðaþjónustufólk kemur saman | Aðalheiður Jóhannsdóttir skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 15.01.2025 kl. 11.40 gunnhildur@feykir.isÍ upphafi hvers árs er mikið um að vera hjá ferðaþjónustufólki sem kemur saman til að ráðfæra sig við hvert annað, finna nýjar hugmyndir og skapa verðmæti. Mannamót Markaðsstofa landshlutanna er haldið í Kópavogi og samhliða því er heil vika af spenn...Meira -
Hermann kom, sá og sigraði
Það er alltaf líf og fjör í kringum Pílukastfélag Skagafjarðar og þar er mikill metnaður fyrir því að kynna galdur pílunnar fyrir áhugasömum, ungum sem eldri. Á Facebook-síðu PKS er sagt frá því að í gær hélt félagið mót fyrir krakka í 1.-5. bekk og var um að ræða fyrsta mótið sem félagið heldur eingöngu fyrir börn. Ágætis mæting var en ellefu krakkar úr 3.-5. bekk mættu til leiks.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.