Ásta Ólöf með 21% atkvæða
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
15.01.2025
kl. 13.40
Ásta Ólöf ásamt ritstjóra Feykis Óla Arnari þegar hún tók við viðurkenningarskjali og hamingjuóskum. MYND gg
Feykir stóð fyrir vali á Manni ársins á Norðulandi vestra núna í upphafi nýs árs og lauk kosningu á hádegi mánudaginn 13. Janúar sl. Valið stóð á milli átta aðila og var hægt að kjósa á feykir.is eða senda inn atkvæði, og alls voru það rétt tæplega 1000 manns sem tóku þátt og kusu og að þessu sinni var mjótt á munum, ólíkt því sem var í fyrra þegar Karólína í Hvammshlíð fékk 47% atkvæða.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.