Saltfiskur og skötuselur | Matgæðingur vikunnar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Í matinn er þetta helst, Lokað efni
14.01.2025
kl. 12.00
Matgæðingur vikunnar í tbl 39, 2023, var Jón Ingi Sigurðsson sem er tæknistjóri hjá FISK Seafood ehf. Konan hans er Elísabet Hrönn Pálmadóttir sem er fyrrverandi forstöðumaður Dagdvalar aldraðra á Sauðárkróki. Jón kemur frá Vestmannaeyjum en Elísabet er frá Holti á Ásum A-Hún. Jón og Elísabet eiga þrjú uppkomin börn og fjögur barnabörn. „Ég ætla að bjóða uppá tvo fiskrétti þar sem hægt er að nota sömu sósu og meðlæti með,“ segir Jón.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.