Jón Oddur komst í átta manna úrslit á Akureyri Open
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
09.04.2025
kl. 15.41
Um síðustu helgi var haldið stærsta, fjölmennasta og flottasta pílumót ársins á Íslandi, Akureyri Open, sem fram fór í Sjallanum. Skráðir keppendur voru 222 talsins, 192 karlar og 30 konur. Pílukastfélag Skagafjarðar átti að sjálfsögðu sína keppendur á þessu móti, fjóra í karlaflokk og tvo í kvennaflokki.
Meira