Pétur Jóhann mætir á Blönduós

Pétur Jóhann Sigfússon. MYND VIÐBURÐUR
Pétur Jóhann Sigfússon. MYND VIÐBURÐUR

Nú er Pétur Jóhann Sigfússon að koma í Húnavatnssýsluna með uppistand. Pétur  þarf nú sennilega ekki  að kynna fyrir fólki og alveg óhætt að fullyrða að um einn allra fyndnasta mann landsins er að ræða. 

Pétur Jóhann ætlar að vera með uppistand í Félagsheimilinu á Blönduósi núna nk. föstudag 11. apríl. Forsala aðgöngumiða fer fram á Teni og kostar miðinn í forsölu 5990 en 7500 við hurð. Nú er um að gera að næla sér í miða - því hláturinn lengir lífið og allt það. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir