Sóldís á Sæluvikutónleikum 2023
- Dags.: 02.05.2023
Kvennakórinn Sóldís bauð upp á skínandi góða Júróvisjónupphitun laugardagskvöldið 29. apríl 2023 í Höfðaborg á Hofsósi með söngprógrammi sínu sem einnig setti endapunktinn á vetrarstarfið. Kórinn hafði haldið fimm tónleika fyrir þetta kvöld bæði innan héraðs og utan.