Aðsent efni

„Hvar er kjarkurinn?“

Ný gjaldskrá fyrir Skagafjarðarveitur sem gerir m.a ráð fyrir 70% afslætti fyrir fyrirtæki sem notar meira en 100.000 þús. rúmmetra af heitu vatni var samþykkt í sveitarstjórn í gærkvöldi með atkvæðum meirihluta sjálfstæðisfl...
Meira

Opið bréf til sveitarstjórnar í Skagafirði

Hvernig er það, eru ekki reglur í sambandi við hundahald í gildi á Sauðárkróki? Ég er orðin frekar leið á að geta ekki farið út úr húsi án þess að mæta lausum hundum. Vissulega eru sumir vel siðaðir og hlýða húsbóndanum...
Meira

Draumaleikskólinn - Opið bréf til sveitarstjórnarmanna í Skagafirði 

Leikskólinn Birkilundur í Varmahlíð er með skjólsælt leiksvæði þar sem hægt er að fara út nánast hvern einasta dag allan ársins hring. Það er frábært að hafa slíkar aðstæður en því miður er leikskólinn sjálfur of líti...
Meira

Hroki og hleypidómar

Það býr gott fólk í Skagafirði. Héraðið er víðlent og fallegt og státar af merkri sögu og einstakri náttúru. Slagorð sveitarfélagsins „tími til að lifa“ fangar vel það fjölbreytta mannlíf, samkennd og glaðværð sem ein...
Meira

1. maí fundur verkalýðsfélagsins Samstöðu á Blönduósi 2015

Verndun náttúrunnar er eitt af þýðingarmestu verkefnum okkar og skylda okkar íhuga vel hvernig við förum með hana. Vitanlega eigum við að skila sem mestu af henni ósnortinni til barna okkar og barnabarna. Orkuauðlindir landsins eru v...
Meira

Ég er þessi bráðláta týpa

Fyrir nokkrum árum bjó ég í litlu þorpi úti á landi. Kaupstaðurinn var skammt undan og blómlegir sveitabæir í augsýn til allra átta. Sjarmerandi byggð þar sem litróf mannlífsins spannaði allt frá venjulegu fólki til Lunddæling...
Meira

Nám og íþróttaiðkun

Það eru engin ný sannindi að góður námsárangur og heilbrigð íþróttaiðkun haldast í hendur. Þess eru fjölmörg dæmi að afreksfólk í íþróttum er jafnframt afreksfólk í námi. Ekki er ósennilegt að sá sjálfsagi sem íþr
Meira

Sóknaráætlun - hvað er að frétta?

Þann 22. júní næstkomandi skulu Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) hafa lokið gerð sóknaráætlunar landshlutans fyrir árin 2015-2019 samkvæmt samningi sem var undirritaður 10. febrúar síðastliðinn. Áætlunin mun...
Meira

Menntun í heimabyggð, forréttindi eða óþarfi?

Að frumkvæði og kröfu heimamanna hófst árið 2012 formlegur undirbúningur að dreifnámi á Blönduósi í samstarfi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og Félags- og skólaþjónustu A-Hún bs. Gengið var vasklega til verka og hófst k...
Meira

Sigurður Jónasson frá Eyjólfsstöðum og „Kúgun kvenna“

Sigurður Jónasson (1863-1887) frá Eyjólfsstöðum  í Vatnsdal í Húnavatnssýslu féll frá ungur maður, drukknaði af skipi á 24. aldursári.  Hann var mörgum harmdauði og eðlilega sár missir foreldrum sínum og fjölskyldu, vinum o...
Meira