Aðsent efni

Fékk nóg af stormstatusum og fór á litafyllerí!

Hugmyndin að BaliButik fæddist þegar við fjölskyldan dvöldum allan janúar á Balí með dóttur okkar Regínu. Þar tók fæðingarorlofið á sig ævintýralega mynd. Við heilluðumst ekki aðeins af náttúrufegurðinni, matnum, brosmild...
Meira

Staðalímyndir ungs fólks

Ég horfði á Kastljós þátt í vikunni þar sem fjallað var um konu sem hafði lent í hjartastoppi með þeim afleiðingum að hún missti allan mátt í höndum og fótum og er því í hjólastól. Ástæðan fyrir því að þetta gerðis...
Meira

Er umræðustýring og þöggun framtíðin?

Varnarbarátta hefðbundinna fjölmiðla, einkum vegna rekstrarerfiðleika, sem torvelda þeim að þjónusta samfélagið með fréttaflutningi, aðhaldi og markvissri greiningu er eitt af einkennum fjölmiðlaþróunar og upplýsingadreifingar u...
Meira

Sátt við hverja?

Nýjasta útspil sjávarútvegsráðherra, að hann treysti sér ekki til að leggja fram nýtt fiskveiðstjórnunarfrumvarp sökum ósamkomulags á milli stjórnarflokkanna, hefur vakið mikla athygli þjóðarinnar og kristallast þar sá mikli ...
Meira

Er tómlæti að drepa svæðisfjölmiðlana?

Frá síðustu aldamótum hefur starfsemi fjölmiðla á Austurlandi dregist mjög mikið saman. Árið 1998 störfuðu 16 manns við hefðbundna fjölmiðla á Austurlandi (þ.e. í Múlasýslum). Árið 2006 voru þeir 11 en í dag eru þeir 6. ...
Meira

LÍV leggur fram launakröfur vegna komandi kjarasamninga

Landssamband ísl. verzlunarmanna, LÍV, kynnti Samtökum atvinnulífsins launkröfur sínar í komandi kjarasamningum á fundi í dag, þann 13. febrúar. LÍV leggur áherslu á að leiðrétta laun félagsmanna miðað við þær launahækkanir...
Meira

Vegferðin til réttlátara samfélags

Sextán aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands (SGS) afhentu Samtökum atvinnulífsins (SA) kröfur sínar þann 26. janúar síðastliðinn.  Ein meginkrafan er að miða krónutöluhækkanir á laun við að lægsti taxti  verði 300
Meira

Refilsfréttir

Í upphafi árs 2015 er sjálfsagt að líta yfir farin veg í sambandi við reflinn og sjá hversu vel hefur gengið. Í lok árs er nánast búið að sauma 11m af reflinum. Það hafa gert  1.140 gestir  og þeir hafa unnið í 1.854 klukkust...
Meira

Þorpin okkar

Það eiga margir rætur sínar að rekja til sjávarþorpanna vítt og breitt um landið, þorpanna sem kúra undir fjallshlíðum eða eru við víkur og voga. Þau hafa orðið til og byggst upp vegna hagstæðrar legu sinnar við sjó og góð...
Meira

Áramótahugleiðing!

Árið 2014 var gjöfult ár fyrir Ísland frá náttúrunnar hendi, bæði til sjávar og sveita, og einnig streymdu  ferðamenn til landsins sem aldrei fyrr. Ef við sætum ekki uppi með þessa „guðsvoluðu ríkisstjórn“ þá værum við...
Meira