Nokkur orð til umhugsunar
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
15.04.2016
kl. 10.06
Uppi eru hugmyndir um byggingu 120 þúsund tonna álvers við Hafurstaði í Skagabyggð í samvinnu við kínverska aðila. Hafa sex sveitarfélög á Norðurlandi vestra undirritað viljayfirlýsingu um byggingu álversins í samvinnu við kínverskt fyrirtæki, NFC, sem hyggst fjármagna álverið að stórum hluta. Hefur ríkisstjórnin veitt 30 milljónum af fjárlögum þessa árs til undirbúnings verkefninu.
Meira