feykir.is
Aðsendar greinar
27.08.2016
kl. 12.07
Mikið skortir á framtíðarsýn í byggðamálum hjá núverandi stjórnvöldum. Átakanlegustu dæmin um það er annars vegar niðurskurður til Sóknaráætlana, hins vegar sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar að afnema fjárfestingaáætlun fyrri ríkisstjórnar sem gerði ráð fyrir stórátaki í innviðauppbyggingu, meðal annars öflugu samgönguátaki, á grundvelli fjármögnunar sem lá fyrir þá þegar. Stefnuleysið birtist ekki síst í handahófskenndum aðgerðum og aðgerðaleysi. Engin samgönguáætlun er til dæmis í gildi og hefur ekki verið síðan 2014.
Meira