Sólon myndlistarfélag
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
11.07.2016
kl. 14.39
Sólon myndlistarfélag var formlega stofnað af áhugalistamönnum frá Skagafirði og nágrenni í byrjun ársins 2011. Þá höfðu stofnfélagar þegar haldið saman tvær samsýningar í Sæluviku á Sauðárkróki, árin 2009 og 2010. Fyrsta sýningin, “Litbrigði Samfélags”, var verkefni Pálínu Óskar Hraundal, útskriftarnema í ferðamálafræði frá Hólaskóla, og fékk hún til hennar styrk frá Menningarráði Norðurlands Vestra en sú sýning markaði í raun upphaf samstarfs listamannanna í Sólon.
Meira