Jákvæðni til sátta - neikvæðni til ósátta
feykir.is
Aðsendar greinar
07.10.2016
kl. 13.37
Núverandi fiskveiðistjórnunar kerfi var komið á 1983 og tók gildi 1984 eða fyrir rúmum þrjátíu árum. Um tíu árum síðar var þorskur kvótasettur á smábáta og seinna ýsa, steinbítur og fleiri tegundir. Neikvæð umræða í þjóðfélaginu um kvótakerfið og það að kvótinn sé að færast á fáar hendur kemur illa við litlar, meðalstórar og oftast skuldsettar útgerðir í landinu.
Meira