Hversu heppin er ég?
feykir.is
Aðsendar greinar
25.10.2016
kl. 11.26
Síðastliðið vor sat ég full af kvíða, söknuði og gremju og skrifaði pistil um hversu heppin ég væri. Auðvitað snerist pistillinn ekki bara um heppni mína, heldur snerist hann um það hvernig aðstæður eru fyrir fólk sem býr úti á landi og þarf að ferðast langar leiðir til að eignast börn. Ef ég tek sjálfa mig sem dæmi þá er ég heppin að eiga systkini í Reykjavík sem geta lánað mér herbergi og veitt mér húsaskjól.
Meira