Úlfagil í Laxárdal :: Torskilin bæjarnöfn
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
04.09.2021
kl. 11.03
Rjetta nafnið er Úfagil, og fyrir því tel jeg þessar heimildir:
Í sölubrjefi frá 1391 stendur: Vfagil (DI. III. 457). Í „Geitaskarðsbrjefi“, árfært 1405: Vuagil, en í kvittunarbrjefinu, sem á við sama kaupbrjef, og ritað er sama ár: Vfagil (DI. IX. 26 og 28). Og árið 1536 finst: Wfagil (DI. IX. 766). Stafirnir v og u eru notaðir jöfnum höndum yfir u eða ú hljóð, og sjezt því að sama nafnið, Úfa-, er í öllum brjefunum.
Meira