Ilze tekur sæti Mélissu hjá Stólastúlkum
Ákveðið hefur verið að gera breytingar á leikmannahópi kvennaliðs Tindastóls. Í fréttatilkynningu frá körfuknattleiksdeild Tindastóls segir að Melissa Diawkana hafi kvatt liðið og í hennar stað hafi verið samið við hina lettnesku Ilze Jakobsone. Ilze er mætt til landsins og verður klár fyrir næsta leik.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Langþráður og mikilvægur sigur Stólastúlkna
Það var mikið undir í gærkvöldi þegar lið Tindastóls og Grindavíkur mættust í B-riðli Bónus deiildar kvenna í næst síðustu umferð deildarkeppninnar. Það mátti líka greina það á leikmönnum sem voru ansi mistækir og mikið um tapaða bolta. Allt stefndi þó í sigur Tindastóls sem hafði tíu stiga forystu þegar þrjár mínútur voru til leiksloka en þá gerðu gestirnir tíu stig í röð og jöfnuðu leikinn þannig að það þurfti að framlengja. Lið Tindastóls reyndist heldur sterkara og landaði mikilvægum sigri. Lokatölur 88-85.Meira -
Spánverjar höfðu betur gegn Íslandi
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 11.03.2025 kl. 16.44 oli@feykir.isÍslenska U17 landslið stúlkna lék annan leik sinn í seinni umferð riðlakeppninnar í dag þegar þær mættu liði heimastúlkna frá Spáni. Þær spænsku höfðu talsverða yfirburði í leiknum en tókst aðeins að koma boltanum í mark Íslands í eitt skipti. Lokatölur því 1-0 fyrir Spán og Ísland hefur því tapað báðum leikjum sínum hingað til með eins marks mun.Meira -
Sverrir Bergmann á þing
Skagfirðingurinn Sverrir Bergmann Magnússon, varaþingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi skrifaði í dag undir drengskaparheit á Alþingi samkvæmt frétt á mbl.is.Meira -
1238:The Battle Of Iceland á ITB ferðasýningu í Berlín
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 11.03.2025 kl. 14.13 siggag@nyprent.isITB Berlin ferðasýningin var haldin dagana 3. - 6. mars í Berlín Þýskalandi en þessi sýning er stærsta sinnar tegundar í heimi fyrir ferðamannaiðnaðinn þ.e. hótel, ferðamálaráð, ferðaskrifstofur, ferðaþjónustuaðila, bílaleigur ásamt ýmsu öðru sem tengist honum. Á staðnum voru hátt í 5.600 sýnendur að kynna sig og sitt fyrirtæki frá 190 löndum og segir á síðunni þeirra að yfir 100.000 manns hafi sótt sýninguna heim að þessu sinni.Meira -
Sér fyrir sér að gera Háholt að endurhæfingarstað
Byggðarráð Skagafjarðar hefur samþykkt kauptilboð í húsnæði Háholts, þar sem áður var meðferðarstarfsemi fyrir ungmenni. Tilboðið var samþykkt með fyrirvara um fjármögnunMeira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.