Móðir allra hátíða :: Jólapistill Byggðasafns Skagfirðinga
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
25.12.2021
kl. 11.59
Jólin hafa verið kölluð móðir allra hátíða. Þá var eins og nú ekki lítið um dýrðir fyrir börn, sem hlakkaði svo til að sjá öll ljósin tendruð, bæði í torfbæjum og kirkjum – en eins og þið hafið tekið eftir þá var ansi dimmt í gömlu bæjunum á veturna, það mætti segja að veturinn hafi verið eins og ein stór rökkurganga.
Meira