Jólafeykir 2024 kom út sl. miðvikudag
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
06.12.2024
kl. 08.42
Í þessari viku kom Jólablaðs Feykis út en undanfarin ár hefur honum verið dreift inn á öll heimili á Norðurlandi vestra. Í ár var hins vegar tekin sú ákvörðun að dreifa honum í blaðaformi einungis til áskrifenda en bjóða upp á frían aðgang að JólaFeyki á netinu. JólaFeykir er þetta árið 40 síður, stútfullt af fjölbreyttu efni, auglýsingum og jólakveðjum.
Meira