18 dagar til jóla
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
06.12.2024
kl. 08.12
siggag@nyprent.is
Er ekki kominn tími til að telja niður til jóla.... mér finnst það allavega. Það er föstudagur og jólaþema í vinnunni og ég sit fyrir framan tölvuna í jólapeysu og jólasokkum eru ekki fleiri sem eru með jólaþema í vinnunni sinni í dag?
Fleiri fréttir
-
Úr appelsínugulu yfir í rautt
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 05.02.2025 kl. 14.11 gunnhildur@feykir.isVeðurstofa Íslands hefur nú uppfært úr appelsínugulri viðvörun yfir í rauða fyrir Norðurland vestra og Strandir í dag og á morgun. Útlit er sem hér segir af vef veðurstofunnar. Fréttamiðlar hafa ekki undan að skrifa veðurfréttir og uppfæra áður skrifaðar fréttir því veðurspáin versnar stöðugt og nú er ekki annað hægt en að vona að nú sé toppnum náð.Meira -
Tindur lét vita þegar systir Orra fór ein út | Ég og gæludýrið mitt
Í Fellstúninu á Króknum býr Orri Freyr Tómasson og hundurinn Tindur. Foreldrar Orra eru Tómas Pétur Heiðarsson og Agnes Ósk Gunnarsdóttir en Orri á einnig tvær systur sem heita Klara Sjöfn og Fanney Embla. Hundurinn hans Orra, Tindur, er smáhundur af tegundinni Bichon Frise og það sem einkennir þá útlitslega er að þeir er yfirleitt mjallahvítir en geta stundum verið með ljósbrúna bletti í sér fyrir 12 mánaða aldur.Meira -
Thai kjúklingaréttur og Toblerone-mús | Matgæðingar Feykis
Matgæðingar vikunnar í tbl 17, 2024 voru Guðrún Sonja Birgisdóttir og Magnús Eyjólfsson. Guðrún og Magnús eru eigendur af Retro Mathús sem þau reka á sumrin á Hofsósi en á veturna starfar Guðrún í Vörumiðlun og Mangi bæði múrar og flísaleggur. Guðrún er uppalin í Skagafirði, bæði á Sauðárkróki og á Hofsósi, en Magnús ólst aðallega upp í Svíþjóð en þau eru búsett á Hofsósi í dag.Meira -
Opið bréf til sveitarstjóra og sveitarstjórnar skagafjarðar
Starfsmenn leikskólans Ársala sem ekki eru í verkfalli senda frá sér opið bréf til sveitarstjóra og sveitarstjórnar Skagafjarðar.Meira -
Appelsínugul veðurviðvörun í rúman sólarhring
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 05.02.2025 kl. 08.34 oli@feykir.isÍ gær spáði Veðurstofan vonskuveðri í dag og á morgun og er fastlega reiknað með að spáin gangi eftir. Það má því reikna með að um kl. 15 í dag verði orðið bálhvasst en þá tekur appelsínugul veðurviðvörun yfir á Norðurlandi vestra og er spáð vonskuveðri á öllu landinu þegar líður að kveldi. Lögreglan leggur að fólki að koma lausamunum í skjól, fylgjast vel með veðurspám, færð á vegum og skyggni.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.