SSNV setur saman jólagjafalista úr heimabyggð
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
12.12.2024
kl. 08.28
Lenda ekki allir í því að vita ekkert hvað á að gefa þessum og hinum í jólagjöf. Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra var að uppfæra jólagjafalistann sinn og hefur gert hann aðgengilegan á heimasíðunni sinni með fullt af sniðugum jólagjöfum úr héraðinu.
Meira