Bændur fá styrk vegna kaltjóns
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
24.01.2025
kl. 14.40
Fram kom í fréttum fyrr í þessum mánuði að talið væri að tjón bænda á Norðurlandi vegna óhagstæðs veðurs á síðasta ári næmi rúmlega milljarði króna. Afurðatjón sauðfjárbænda væri mest en uppskerubrestur og kalskemmdir væru einnig að vega þungt.
Meira