Fyrirlestur um áhrif Covid19 á viðskiptamódel í ferðaþjónustu :: Vísindi og grautur
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
20.03.2023
kl. 09.24
Miðvikudaginn 22. mars kl. 11.15 til 12.00 verður boðið upp á fyrirlestur á netinu í fyrirlestrarröð Ferðamáladeildar Háskólans á Hólum – Vísindi og grautur. Fjallar hann um áhrif Covid19 á viðskiptamódel í ferðaþjónustu í þremur löndum, þ.e. Lettland, Danmörk og Ísland. Fyrirlesari er Björn M. Sigurjónsson (bjsi@eadania.dk), lektor við Erhversakademíuna í Danmörku.
Meira