Slökkvilið Brunavarna Húnaþings vestra óskar eftir öflugu fólki, óháð kyni til að sinna slökkvi- og björgunarstarfi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
06.10.2023
kl. 08.00
Á heimasíðu Húnaþings vestra hunathing.is er Slökkvilið Brunavarna Húnaþings vestra að óska eftir öflugu fólki, óháð kyni til að sinna slökkvi- og björgunarstarfi á svæðinu.
Meira