Jarðstrengir lagðir í Húnaþingi vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
22.08.2023
kl. 13.10
RARIK hefur í sumar staðið að nokkrum framkvæmdum við lagningu jarðstrengja í Húnaþingi vestra í samræmi við framkvæmdaáætlun sína. Sagt er frá því á heimasíðu sveitarfélagsins að þau verkefni sem eru yfirstandandi eru Fitjárdalur allur, Miðfjörður að Réttarseli og Hrútafjörður frá Reykjum að Hvalshöfða. Til viðbótar við þetta hefur verið lögð strenglögn frá aðveitustöðinni í Hrútatungu að Staðarskála.
Meira