Blóðgjöf er lífgjöf
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
14.09.2023
kl. 10.45
„Blóðgjör er lífgjöf,“ er eitt af slagorðum Blóðbankans, sem minnir okkur svo sannarlega á mikilvægi þess að gefa blóð. Allir þeir sem geta gefið blóð eru hvattir til þess að mæta í Blóðbankabílinn sem staddur verður á Sauðárkróki við Skagfirðingabúið, þriðjudaginn 19. september, frá klukkan 11:00-17:00.
Meira