V-Húnavatnssýsla

Ekki ákært í Blönduósmálinu

RÚV greindi frá því fyrr í dag að héraðssaksóknari muni ekki gefa út ákærur í skotárásarmálinu á Blönduósi. Tvennt lést í árásinni, byssumaðurinn sjálfur og kona á sextugsaldri.
Meira

Skráning safngripa á Byggðasafninu Reykjum

Undanfarin tvö ár hefur Byggðasafnið á Reykjum unnið markvisst að skráningu safngripa, segir á heimasíðu Húnaþings vestra og þeirri spurningu varpað fram hvað skráning safngripa merkir.
Meira

Loksins er hægt að halda Háskóladaginn á hefðbundinn hátt

Háskóladagurinn 2023 verður haldinn 4. mars nk. milli kl. 12:00 og 15:00 þar sem allir háskólar landsins munu kynna starfsemi sína. Dagurinn fer fram í húsakynnum Háskólans í Reykjavík, Listaháskóla Íslands, Háskóla Íslands og Grósku hugmyndahúsi í Vatnsmýrinni.
Meira

Úrslit V5 í Mótaröð Þyts

Fyrsta mótið í Mótaröð Þyts var haldið laugardaginn 25. febrúar, keppt var í fjórgangi V5 í öllum flokkum nema barnaflokki þar sem keppt var í tvígangi. Á heimasíðu Þyts kemur fram að mótanefnd hafi ákveðið, í samráði við foreldra, að breyta þessu úr fjórgangi í tvígang til að fleiri krakkar gætu verið með.
Meira

Niceair bætir við flugi til Kaupmannahafnar

Niceair mun bjóða upp á flug til Kaupmannahafnar þrisvar í viku frá og með fyrsta júní.Til þessa hefur félagið flogið tvisvar í viku, á fimmtudögum og sunnudögum, en hyggst nú bæta við ferðum á þriðjudögum einnig í sumar.
Meira

Meira og betra verknám – morgunverðarfundur á fimmtudag

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, boðar til morgunverðarfundar um stórtæka uppbyggingu starfsnáms í framhaldsskólum landsins nk. fimmtudag en samkvæmt mati ráðuneytisins á húsnæðisþörf í framhaldsskólum næstu tíu árin mun nemendum í starfsnámi fjölga verulega og nemendum í bóknámi fækka.
Meira

Nýjar orkumerkingar fyrir ljósgjafa

Þann 1. september 2021 tóku gildi nýjar orkumerkingar fyrir ljósgjafa og hófst þá 18 mánaða aðlögunartímabil sem lýkur nú 1. mars næstkomandi. Á heimasíðu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar segir að það þýði að frá 1. mars þurfi ljósgjafar, sem á annað borð bera orkumerkingar, að bera nýju orkumerkingarnar.
Meira

Kjúklingur og avokadó hamborgarar

Matgæðingur í tbl 39, 2022, var Árni Gísli Brynleifsson. „Kem úr dalnum sem guð skapaði, Hjaltadal,“ segir hann. Árni vinnur hjá langtímaleigudeild Bílaleigu Akureyrar en er með starfsstöð á Sauðárkróki. Eiginkona hans er Heiða B. Jóhannsdóttir, frá Sauðárkróki, en hún er hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir að mennt og vinnur hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki. Saman eiga þau þrjú börn; Louisu Lind (16 ára), Ingólf Snæ (9 ára) og Evu Líf (5 ára).
Meira

,, Það væri gaman að geta unnið band úr ull af kindunum hér á bænum,,

Þyrey Hlífarsdóttir heit ég, gift Degi Þór Baldvinssyni. Við eigum þrjú börn Evu Rún, Hlífar Óla og Baldvin Orra. Við búum í Víðiholti og starfa ég sem grunnskólakennari í Varmahlíðarskóla þar sem ég kenni umsjónarkennslu í 1. - 2. bekk auk þess sem ég kenni textílmennt við skólann. Ég tek glöð við áskorun frá Stefaníu ömmusystur minni um að segja aðeins frá því hvað ég er með á prjónunum,“ segur áskorandi hannyrðaþáttar Feykis að þessu sinni.
Meira

Sælan í sveitinni :: Áskorandinn Elín Lilja Gunnarsdóttir - Vatnsnesi

Margir sem maður talar við og hafa flutt búsetu sína frá æskuslóðunum fá ansi oft heimþrá en þannig er það svo sannarlega ekki hjá mér. Ég flutti búsetu mína úr Skagafirði yfir í Húnaþing vestra árið 2016 og gæti ég ekki verið hamingjusamari með þá ákvörðun, hér höfum við, ég og maðurinn minn Elmar Baldursson, byggt upp líf okkar og framkvæmt ansi mikið á síðastliðnum árum.
Meira