Matvælastefna sem tryggir fæðu- og matvælaöryggi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
08.04.2023
kl. 08.50
Í þingsályktunartillögu sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur lagt fram um matvælastefnu fyrir Ísland er mörkuð stefnan til ársins 2040 og er ætlað að vera leiðarstef í ákvarðanatöku til að auka megi verðmætasköpun í innlendri matvælaframleiðslu, tryggja fæðu- og matvælaöryggi og auka velferð fólks í sátt við umhverfi og náttúru.
Meira