Glæsilegur árangur hjá Ægi á Íslandsmótinu í CrossFit
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
18.10.2023
kl. 09.04
Íslandsmótið í CrossFit hófst í CF Rvk þann 12. október og var Króksarinn Ægir Björn Gunnsteinsson einn af keppendum- þessa móts. Keppti var í mörgum aldursflokkum í bæði karla og kvennaflokki og að auki var keppt í opnum flokki, sem var stærsti flokkurinn, og í honum keppti Ægir.
Meira