S.O.B. / Nathaniel Rateliff & The Night Sweats
feykir.is
Það var lagið
07.11.2015
kl. 08.49
Þjóðlagapopphetjan Nathaniel Rateliff frá Hermann í Missouri í Bandaríkjunum hefur vakið athygli upp á síðkastið í viðhengi við The Night Sweats, sálarskotið ryþma og blús kombó sem hann setti á laggirnar árið 2013.
Nú um mitt sumar kom síðan út fyrsta breiðskífa Nathaniel Rateliff & The Night Sweats og var fyrsta smáskífan lagið sem hér fylgir – S.O.B. – og er ansi hresst.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.