PARADIS PERDUS / Christine and the Queens

Christine and the Queens hafa vakið talsverða athygli upp á síðkastið en er í raun sviðsnafn frönsku listakonunnar Héloise Letissier. Verk hennar sameina tónlist, dans, listmyndbandagerð, teikningar og ljósmyndun.

Í ár kom út diskurinn Chaleur Humaine og er hinn áheyrilegasti. Lagið að þessu sinni er Paradis Perdus og þar fær hún líka aðeins lánað frá Kanye West sesm er ekki slæmt.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir