Jólalag dagsins – Snjókorn falla - Laddi
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
20.12.2017
kl. 08.00
Þar sem einungis 4 dagar eru til jóla og Bjúgnakrækir kom í nótt ætlar Feykir að koma sér, og þér, í jólagírinn með jólalagi dagsins. Laddi hefur skemmt landanum í áratugi með gamanleik og gríni en hefur einnig getið sér góðan orðstír sem söngvari. Hér syngur hann hið ágæta lag Snjókorn falla eftir Shakin' Stevens en höfundur texta er Jónatan Garðarsson.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.