Jólalag dagsins – Komdu um jólin - Gunnar Ólason
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
09.12.2017
kl. 08.00
Þar sem einungis eru 15 dagar til jóla ætlar Feykir að koma sér, og þér, í jólagírinn með jólalagi dagsins. Þar er hinn silkimjúki tónlistarmaður, Gunnar ólason, sem flytur hið silkimjúka lag Komdu um jólin.
Fleiri fréttir
-
Elísa Bríet er íþróttamaður ársins hjá USAH
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla 20.12.2024 kl. 17.21 siggag@nyprent.isElísa Bríet Björnsdóttur, fótboltakona frá Skagaströnd, var í gær kjörin íþróttamaður ársins 2024 hjá Ungmennasambandi Austur-Húnvetninga. Kjörinu var lýst við hátíðlega athöfn í Félagsheimilinu á Blönduósi að viðstöddu fjölmenni. Elísa leikur með meistaraflokki Tindastóls. Hún gerði fyrr á árinu þriggja ára samning við félagið og hefur staðið sig frábærlega, segir á huni.isMeira -
María Dögg Jóhannesdóttir Íþróttamaður Skagafjarðar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla 20.12.2024 kl. 17.19 siggag@nyprent.isÁrleg uppskeruhátíð UMSS var haldin hátíðleg fimmtudagskvöldið 19. desember í Húsi frítímans að viðstöddu margmenni. Þar voru veitt hvatningarverðlaun fyrir ungt og efnilegt íþróttafólk, styrkir veittir úr Afrekssjóði UMSS og landsliðsfólki UMSS veittar viðurkenningar. Hápunktur hátíðarinnar var þegar lið ársins, þjálfari ársins og íþróttamaður ársins voru tilkynnt og að þessu sinni var kvennalið Körfuknattleiksdeildar Tindastóls valið lið ársins. Finnbogi Bjarnason var valinn þjálfari ársins og Íþróttamaður ársins í Skagafirði 2024 er María Dögg Jóhannesdóttir frá Knattspyrnudeild Tindastóls en hún hefur leitt lið Tindastóls í efstu deild þar sem Tindastóll er komið til að vera.Meira -
Húnaþing vestra tekur þátt í rafrænu geðheilsuátaki
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 20.12.2024 kl. 09.15 gunnhildur@feykir.isHúnaþing vestra hefur gert samkomulag við Mental ráðgjöf um þátttöku í rafrænu geðheilsuátaki sem nær til starfsfólks sveitarfélagsins. Á vefnum huni.is segir að sveitarfélagið sé fyrsti vinnustaðurinn á Íslandi til að taka rafræna átakið í notkun, að því er segir á vef þess. Með þátttökunni vill það sýna skýra skuldbindingu sína til að setja geðheilbrigði á vinnustað rækilega á dagskrá með því að auka vitund og veita fræðslu um geðheilbrigði fyrir allt starfsfólks sveitarfélagsins. Hjá Húnaþingi vestra starfa um 115 manns á níu starfsstöðvum.Meira -
Rótarýklúbbur Sauðárkróks lætur gott af sér leiða
Rótarýklúbbur Sauðárkróks heldur áfram að láta gott af sér leiða og afhenti nýlega Fjölskylduhjálp Skagafjarðar kr. 1.000.000.-Meira -
Höfðinglegur styrkur Gæranna á árinu
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 19.12.2024 kl. 09.18 siggag@nyprent.isNytjamarkaðurinn á Hvammstanga er mörgum af góðu kunnur. Hann er rekinn af Gærunum, vöskum hópi kvenna sem hafa lagt áherslu á að gefa aftur út í samfélagið til hinna ýmsu framfaramála þann ágóða sem er af rekstri markaðarins. Slagorð þeirra er „Eins rusl er annars gull“. Eru það orð að sönnu því á árinu sem er að líða gáfu þær líkt og fyrri ár gjafir til stofnana sveitarfélagsins af miklum rausnarskap, segir á heimasíðu Húnaþings vestra.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.