Jólalag dagsins – Jólasveinn kæri- Edda Heiðrún Backman

Þar sem einungis eru 13 dagar til jóla ætlar Feykir að koma sér, og þér, í jólagírinn með jólalagi dagsins. Edda Heiðrún Backman syngur hér Jólasveinn kæri ásamt flottum kór ungmenna á plötunni Barnajól sem kom út árið 1991.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir