Vígalegasta helgi ársins í Skagafirði framundan | Samantekt á dagskrá helgarinnar
feykir.is
Skagafjörður, Hestar, Fréttir
25.09.2024
kl. 13.15
Í nýjasta tölublaði Feykis var spurning vikunnar Laufskálarétt er… svörin voru sönn að mati blaðamanns, „skemmtilegasta helgi ársins,“ „hámenningarviðburður sem á sér fáa líka í íslenzku nútímasamfélagi,“ „vígalegasta helgi ársins í Skagafirði sem einkennist af stemmingu, gleði og hrossum. Það er nefnilega svo að ein stærsta ferðamannahelgi ársins í Skagafirði er framundan.
Meira