Minnisvarði um örlög séra Odds og Solveigar afhjúpaður
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
04.05.2024
kl. 11.42
Frá því Agnar Gunnarsson flutti í Miklabæ í Blönduhlíð fyrir tæplega fjörtíu árum hafa honum verið hugleikin hin dapurlegu örlög sr. Odds og Solveigar. Agnar segir söguna af þeim hafa á sér þjóðsagnablæ, sem hefur lifað allt frá síðari hluta 18.aldar. Agnari langaði að minningu þeirra yrði haldið á lofti inn í komandi tíma og hefur af því tilefni látið gera minnisvarða sem vígður var við hátíðlega athöfn laugardaginn 27. apríl.
Meira