Gyrðir Elíasson tók við Tranströmer-verðlaununum í gær
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
13.10.2024
kl. 20.37
Í byrjun sumars var það tilkynnt að Gyrðir Elíasson, skáldið góða af Hólmagrundinni á Sauðárkróki, hafi hlotið sænsku Tranströmer-verðlaunin og í gær tók hann við verðlaununum á Bókmenntahátíðinni í Västerås í Svíþjóð. Samhliða því var úrval ljóða hans gefið út í sænskri þýðingu.
Meira