Árskóli hlýtur tilnefningu til Íslensku menntaverðlaunanna 2024
feykir.is
Skagafjörður
05.10.2024
kl. 22.16
Íslensku menntaverðlaunin eru árleg viðurkenning fyrir framúrskarandi skólastarf eða aðrar umbætur í menntamálum. Tilnefningar voru kynntar fyrr í dag. Verðlaun eru veitt í fimm flokkum en í flokknum þar sem veitt eru verðlaun fyrir framúrskarandi skólastarf eða menntaumbætur var Árskóli á Sauðárkróki í hópi þriggja aðila sem tilnefndir voru.
Meira