Skriða hreif með sér vatnsbólið
feykir.is
Skagafjörður, Fréttir
26.08.2024
kl. 14.20
Afleiðingar vatnsveðursins undanfarið hafa verið miklar og ábúendur á Bræðraá í Sléttuhlíð fengu að finna fyrir þeim þegar tvær stórar skriður féllu úr bæjarfjallinu Bræðraárhyrnu sl. föstudagskvöld og hrifu með sér vatnsbólið fyrir bæinn og síðan þá hefur ekkert kalt vatn verið á bænum. Ljóst er að miklar framkvæmdir eru framundan og óljóst um tjón svo ekki sé talað um þau miklu landsspjöll sem svona skriður valda.
Meira