Gæti þurft að fækka skipum eða loka fiskvinnslum
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
25.01.2025
kl. 21.31
„Umtalsverð hækkun auðlindagjaldsins er yfirlýst markmið ríkisstjórnarinnar. Það kallar óhjákvæmilega á enn frekari hagræðingu í veiðum og vinnslu útgerðarinnar. Ef stjórnvöld seilast of langt í þessum fyrirhuguðu hækkunum gæti hagræðingin í einhverjum tilfellum snúist um að fækka skipum og loka fiskvinnslum. Slíkur samdráttur myndi snerta daglegt líf og afkomu fjölmargra sjávarþorpa og bæjarfélaga,“ segir m.a. í grein sem Friðbjörn Ásbjörnsson, framkvæmdastjóri FISK Seafood skrifaði á heimasíðu fyrirtækisins í ársbyrjun og var í framhaldiinu birt á Feykir.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.