Fjör í bakgarðinum hjá Eika og Bergrúnu á Menningarnótt
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur, Listir og menning
25.08.2024
kl. 21.58
Menningarnótt var í Reykjavík í gær og voru tónleikar og gigg um alla borg. Talið er að um 100 þúsund manns hafi mætt á Austurvöll þar sem Rás2 hélt stórtónleika. Í bakgarðinum hjá Eika Hilmis og Bergrúnu Ingimars var slegið upp tónleikum sem kölluðust Niður hlíðar héðan og segir Bergrún að um 100-130 manns hafi verið í garðinum þegar mest var.
Meira