Flugvél tókst á loft í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
06.02.2025
kl. 11.05
Það er kannski ekki merkileg frétt alla jafna að flugvél taki á loft í Skagafirði en í illviðrinu síðasta sólarhringinn þá tókst sýningarvél, sem staðsett var á túninu neðan Samgöngusafnsins í Stóragerði, á loft og endaði á hvolfi.
Meira