Lærapottur og rabarbarapæ | Matgæðingar Feykis
feykir.is
Skagafjörður, Í matinn er þetta helst, Lokað efni
09.02.2025
kl. 09.11
Matgæðingar vikunnar í tbl. 26, 2024, voru þau Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson og Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir. Ægir þekkja flestir Skagfirðingar, hann er myndlistarkennari í Árskóla og fjöllistamaður og Guðrún vinnur hjá Landsvirkjun. Ægir er Króksari sem á ættir að rekja í Hafnarfjörðinn og Eskifjörð og Guðrún segist vera Norðlendingur en býr í dag á Akureyri.
Meira