Skíðadeild Tindastóls undirritar rekstrarsamning við Skagafjörð
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
07.02.2025
kl. 14.50
gunnhildur@feykir.is
Í tilkynningu frá skíðadeild Tindastóls segir að á dögunum hafi verið undirritaður rekstrarsamningur við sveitarfélagið svo nú styttist í opnun á Skíðasvæðinu í Tindastól það er að segja ef það kemur snjór.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Góð byrjun á árinu hjá Júdódeild Tindastóls
Loka undirbúningur fyrir mótin á vorönninni hófst á fyrstu æfingu ársins 6. janúar.Meira -
Annað skiptið sem safninu hlotnast þessi viðurkenning
Á dögunum hlaut Byggðasafn Skagfirðinga viðurkenningu frá CIE Tours vegna ánægju gesta með heimsókn á safnið. CIE Tours er Írskt ferðaþjónustufyrirtæki sem var stofnað árið 1932 en fyrirtækið skipuleggur og heldur utan um ferðir í Evrópu. Í tilkynningunni segir að 2024 hafi verið annað árið í röð sem hópar frá þessu fyrirtæki sóttu safnið heim og þetta er jafnframt í annað skiptið sem safninu hlotnast þessi viðurkenning.Meira -
UMFÍ með sínar fyrstu sumarbúðir á Reykjum í sumar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 04.04.2025 kl. 11.33 siggag@nyprent.isÍ sumar ætlar UMFÍ að halda sínar fyrstu sumarbúðir og verða þær staðsettar á Reykjum í Hrútafirði. Sumarbúðirnar eru ætlaðar krökkum sem eru fædd frá 2011-2013, segir á heimasíðu UMFÍ. Nú spyr ég... hafa ekki allir krakkar gott af því að prufa að fara í sumarbúðir og kynnast nýjum krökkum og hafa gaman? Þetta getur ekki klikkað!Meira -
Yndisleg kvöldstund á Löngumýri
Það voru fallegir tónar já eða hljómar sem komu frá Löngumýri sl.þriðjudagskvöld þegar tríóið Hljómbrá stóð fyrir vægast sagt notalegri kvöldstund. Tríóið Hljómbrá er skipað þeim Guðrúnu Helgu í Miðhúsum, Kolbrúnu Erlu á Úlfsstöðum og Írisi Olgu í Flatatungu og Rögnvaldur Valbergsson sér um undirleik.Meira -
Nýtt listaverk á Skagaströnd
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 04.04.2025 kl. 09.58 siggag@nyprent.isFeykir sagði frá því um miðjan febrúar að nokkur ný ruslatunnulistaverk hafi bæst í safnið á Skagaströnd en þá var búið að mála á þrjár nýja tunnur, hver öðrum glæsilegri. Listamaðurinn sem á heiðurinn af tunnumálverkunum er Gígja Heiðrún Óskarsdóttir og nú er hún aftur á ferðinni því á dögunum bættist við ein ný tunna eftir Gígju.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.