Mjög vel mætt á jólatónleika Tónlistarskóla A-Hún
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Mannlíf
10.12.2023
kl. 15.47
Tónlistarskóli Austur-Húnavatnssýslu hélt þrenna jólatónleika í liðinni viku. Hugrún Sif tónlistarskólastjóri tjáði Feyki að mæting á tónleikana hafi verið mjög fín en nemendur sem komu fram á tónleikunum voru á aldrinum 6-66 ára.
Meira