Tekist á um vorið
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
07.04.2009
kl. 13.24
Nú er sá tími þegar vetur og sumar takast á um hvor á að hafa yfirhöndina með vorið. Annan daginn er hríð hinn sól og blíða. Vængjaðir vorboðar eru komnir til landsins, krókusar hafa opinberað fegurð sína og fólk bíður eftir því með bjartsýni að vorið komi með björtu veðri.
Blaðamaður Feykis tók nokkrar stemningsmyndir í morgun.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.