Textíl gámur Rauða krossins fjarlægður

Vegna breyttra aðstæðna er hætt að taka á móti textíl í fatagáma Rauða krossins í Skagafirði. Fólk er bent á að fara með textíl á flokkunarstöðvar sveitarfélagsins. Koma má með vönduð, hrein og heil föt í búðina við Aðalgötu 10B á opnunartíma sem er á þriðjudögum frá kl. 13-16 og laugardögum frá kl. 13-16. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir